132. löggjafarþing — 103. fundur,  11. apr. 2006.

Samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lýðveldisins Suður-Kóreu.

671. mál
[15:54]
Hlusta

utanríkisráðherra (Geir H. Haarde) (S) (andsvar):

Hæstv. forseti. Ég tel ekki að þetta geti skaðað EFTA með neinum hætti enda er þetta ekki gert á bak við EFTA heldur í fullu samráði og opnu ferli gagnvart EFTA. Okkar von er sú að EFTA-ríkin geti komið síðar meir inn í svipað ferli gagnvart Kínverjunum.