133. löggjafarþing — 30. fundur,  20. nóv. 2006.

Landsvirkjun.

364. mál
[15:53]
Hlusta

iðnaðarráðherra (Jón Sigurðsson) (F) (andsvar):

Hæstv. forseti. Eins og kom greinilega fram í framsögu minni þá er þetta áfangi á löngu samningaferli við sveitarfélögin í framhaldi af setningu nýrra laga um raforkumarkaðinn til að koma í veg fyrir hagsmuna- og trúnaðarárekstra í þeirri mótun raforkumarkaðar sem nú stendur yfir.