133. löggjafarþing — 65. fundur,  5. feb. 2007.

fyrirspurnir til ráðherra.

[15:40]
Hlusta

Forseti (Rannveig Guðmundsdóttir):

Forseti vill upplýsa að heiti utandagskrárumræðu og heiti þeirrar fyrirspurnar sem lögð var hér fram gaf forseta ekkert tilefni til þess að neita þingmanni um fyrirspurn. Auk þess verður forseti að upplýsa að fyrsta fyrirspurn frá Vinstri hreyfingunni – grænu framboði kom svo seint fram að forseti gat ekki tekið hana inn í þennan hóp ef þingmaðurinn er að gagnrýna það að hafa ekki komið hér að fyrirspurn frá flokknum.