133. löggjafarþing — 79. fundur,  27. feb. 2007.

flutningur á starfsemi Fiskistofu.

635. mál
[20:54]
Hlusta

Flm. (Ólafur Níels Eiríksson) (F):

Virðulegi forseti. Ég get tekið undir að það væri upplagt að hæstv. sjávarútvegsráðherra skoðaði vinnureglur um lög um Fiskistofu, en í mínum huga er bara einn stjórnmálaflokkur sem hefur hugsað, framkvæmt og búið til störf úti á landsbyggðinni og það er Framsóknarflokkurinn.

Í lokin vil ég þakka fyrir góðar undirtektir og góðar umræður.