133. löggjafarþing — 89. fundur,  15. mars 2007.

þingstörfin fram undan.

[11:16]
Hlusta

Forseti (Sólveig Pétursdóttir):

Það er að sjálfsögðu forseti Alþingis sem stjórnar Alþingi (Gripið fram í.) (Gripið fram í.) ef hv. þingmönnum hefur ekki verið það ljóst. Hæstv. forsætisráðherra er hins vegar í sérstökum tengslum við forseta í þessu sambandi. Það verður hugað að fundi á eftir.