135. löggjafarþing — 23. fundur,  13. nóv. 2007.

almannavarnir.

190. mál
[14:21]
Hlusta

Forseti (Kjartan Ólafsson):

Forseti vill árétta að við ræðum nú 2. dagskrárlið sem er almannavarnir, stjfrv. nr. 190, þskj. 204. Hæstv. dómsmálaráðherra hefur flutt framsöguræðu sína og ég opna mælendaskrá fyrir það mál.