135. löggjafarþing — 43. fundur,  13. des. 2007.

kosning umboðsmanns Alþingis skv. 1. gr. laga nr. 85 1997, um umboðsmann Alþingis, til fjögurra ára, frá 1. janúar 2008 til 31. desember 2011.

[11:10]
Hlusta

Forseti (Sturla Böðvarsson):

Úrslit kosningarinnar eru þau að Tryggvi Gunnarsson hefur hlotið 55 atkvæði. Ég lýsi því Tryggva Gunnarsson rétt kjörinn umboðsmann Alþingis frá 1. janúar 2008 til næstu fjögurra ára og óska honum velfarnaðar í mikilvægu starfi.