135. löggjafarþing — 102. fundur,  8. maí 2008.

tekjuskattur.

325. mál
[17:31]
Hlusta

Forseti (Ásta R. Jóhannesdóttir):

Forseti hefur upplýst að gerðar hafi verið ráðstafanir til þess að láta hv. þm. Gunnar Svavarsson vita af því að hans er æskt við umræðuna. Forseti hefur ekki fengið upplýsingar um hvort það hafi tekist en vill benda á að hv. þingmaður getur gert grein fyrir fyrirvara sínum við afgreiðslu málsins í atkvæðagreiðslu þegar 3. umr. lýkur.

En hann verður upplýstur, náist til hans, um að hans er æskt við umræðuna.