135. löggjafarþing — 108. fundur,  26. maí 2008.

tilhögun þingfundar.

[16:10]
Hlusta

Forseti (Sturla Böðvarsson):

Forseti vill biðja hv. þingmenn að taka sér sæti og gefa hljóð. Með vísan til þess sem fram fór fyrr á fundinum um tillögu forseta um fundardaginn leggur forseti til með vísan til 4. mgr. 10. gr. þingskapa að vikið sé frá ákvæðum um lengd þingfunda á þessum starfsdegi. Er óskað eftir atkvæðagreiðslu?