135. löggjafarþing — 111. fundur,  28. maí 2008.

tilkynning.

[10:07]
Hlusta

Forseti (Sturla Böðvarsson):

Forseti vill geta þess að nú fara fram umræður milli þingflokka um framvinduna næstu klukkutímana sem eftir eru af þessum mánuði. Með vísan til þess verður að sjálfsögðu að nýta tímann sem best en þessi heimild þarf að liggja fyrir fyrir forseta til að stýra fundi þannig í dag að við verðum lengur en til klukkan átta í kvöld. Forseti lítur svo á að ekki sé gerð athugasemd við það og sú niðurstaða sé samþykkt.