135. löggjafarþing — 116. fundur,  2. sept. 2008.

skýrsla forsætisráðherra um efnahagsmál.

[13:43]
Hlusta

Forseti (Sturla Böðvarsson):

Í umræðu um skýrslu forsætisráðherra um efnahagsmál hefur ráðherra 20 mínútur til framsögu og talsmenn þingflokka 15 mínútur. Aðrir þingmenn og ráðherrar hafa 10 mínútur. Andsvör verða ekki leyfð fyrr en að loknum ræðum talsmanna þingflokkanna.

Að öðru leyti fer umræðan fram samkvæmt 80. gr. þingskapa um skýrslur.