136. löggjafarþing — 75. fundur,  5. feb. 2009.

gjaldþrotaskipti o.fl.

281. mál
[11:15]
Horfa

Forseti (Guðbjartur Hannesson):

Með vísan til 4. mgr. 63. gr. þingskapa er óskað eftir að 2.–4. dagskrármálið verði rædd saman, þ.e. gjaldþrotaskipti o.fl., sem er stjórnarfrumvarp, gjaldþrotaskipti, sem er þingmannafrumvarp, og greiðsluaðlögun, sem er jafnframt þingmannafrumvarp. Ef enginn hreyfir mótmælum verða þessi mál rædd öll saman. Svo er ekki.