136. löggjafarþing — 96. fundur,  6. mars 2009.

virðisaukaskattur.

289. mál
[11:10]
Horfa

Forseti (Þuríður Backman):

Við ræðum nú á eftir 2. dagskrármálið, virðisaukaskatt, mál nr. 660. Var hv. þingmaður að vísa til þessa máls? (PHB: Það var atkvæðagreiðsla um afbrigði.) Forseti getur upplýst að hér er allt á réttum stað og breytingartillögurnar verða teknar fyrir í málinu.