136. löggjafarþing — 105. fundur,  17. mars 2009.

aðgerðir til að bregðast við fjárhagsvanda íslenskra heimila og atvinnulífs.

419. mál
[18:36]
Horfa

Forseti (Guðbjartur Hannesson):

Forseti hefur í sjálfu sér ekki það vald að kalla þingmenn til þingfundar. Ef óskað er eftir því að fresta umræðunni og taka hana upp síðar, í von um að fleiri sitji hér þá, getur forseti orðið við því.