136. löggjafarþing — 112. fundur,  24. mars 2009.

tilkynning um dagskrá.

[13:31]
Horfa

Forseti (Guðbjartur Hannesson):

Um klukkan fjögur í dag fer fram utandagskrárumræða um framgang samgönguáætlunar. Málshefjandi er hv. þm. Ólöf Nordal. Hæstv. samgönguráðherra Kristján L. Möller verður til andsvara. Umræðan fer fram samkvæmt 2. mgr. 50. gr. þingskapa og stendur í hálfa klukkustund.