136. löggjafarþing — 123. fundur,  2. apr. 2009.

niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar.

397. mál
[00:28]
Horfa

Forseti (Guðbjartur Hannesson):

Forseti þarf að biðjast afsökunar á þeim mistökum að hann hélt að hv. þm. Sigurður Kári Kristjánsson hefði óskað eftir ræðu en hann hafði óskað eftir andsvari. Enn eru því þrír þingmenn sem eiga eftir að veita andsvar og styttist þá ræðutíminn í eina mínútu í hvorri umferð.