136. löggjafarþing — 123. fundur,  2. apr. 2009.

niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar.

397. mál
[00:44]
Horfa

Forseti (Þuríður Backman):

Forseti getur upplýst það að hæstv. iðnaðarráðherra er ekki skráður inn í hús og vill minna á það að hæstv. iðnaðarráðherra leggur fram þetta frumvarp og því tel ég mjög líklegt að hæstv. iðnaðarráðherra og byggðamálaráðherra þekki til málsins. Því finnst mér mikilvægt að við höldum áfram umræðunni. (Gripið fram í: Er hægt að bíða eftir ráðherranum?)