136. löggjafarþing — 127. fundur,  6. apr. 2009.

röð mála á dagskrá o.fl.

[11:19]
Horfa

Forseti (Guðbjartur Hannesson):

Forseti verður að viðurkenna að honum er ekki ljóst hvaða þingskapagrein (Gripið fram í.) — og telur réttara að þeir fái að tjá sig um fundarstjórn forseta sem þess hafa óskað á meðan við fáum nánari upplýsingar. Ef um er að ræða dagskrártillögu sem óskað er eftir að verði borin fram þarf hún að berast skriflega.