136. löggjafarþing — 131. fundur,  14. apr. 2009.

stjórnarskipunarlög.

385. mál
[23:42]
Horfa

Forseti (Guðbjartur Hannesson):

Forseti getur upplýst að miðað við mælendaskrá tæki 100 mínútur, ef allir nýttu ræðutíma að fullu, að ljúka dagskránni og mun forseti freista þess að gera það þannig að stjórnarskipunarlögin geti komist út úr 2. umr. til nefndar að nýju.