136. löggjafarþing — 131. fundur,  14. apr. 2009.

stjórnarskipunarlög.

385. mál
[23:59]
Horfa

Forseti (Guðbjartur Hannesson):

Til máls tekur hv. þm. Jón Magnússon. (Gripið fram í: Ætlar forseti ekki að svara neinu af því sem hefur komið fram?) Það er ítrekað búið að svara. Ég er búinn að gefa orðið til ræðumanns, það var of seint að biðja um fundarstjórn forseta. (Gripið fram í: Ég ræði þetta bara við forsetann á eftir þegar …)