137. löggjafarþing — 4. fundur,  20. maí 2009.

mál á dagskrá.

[14:01]
Horfa

Forseti (Ásta R. Jóhannesdóttir):

Vegna orða hv. þingmanns vill forseti geta þess að hæstv. forsætisráðherra mun ræða stöðu efnahagsmála strax eftir helgina.

Hv. 2. þm. Norðaust., Birkir Jón Jónsson, vill hér ræða fundarstjórn forseta. Forseti vill geta þess að hann telur ekki neitt athugavert við þá fundarstjórn sem hér er viðhöfð.