137. löggjafarþing — 39. fundur,  11. júlí 2009.

aðildarumsókn að Evrópusambandinu.

38. mál
[13:03]
Horfa

Forseti (Steinunn Valdís Óskarsdóttir):

Forseti minnir þingmenn á að nota viðeigandi ávarpsorð þegar þeir ávarpa hver annan, ekki nota 2. persónu.