137. löggjafarþing — 43. fundur,  14. júlí 2009.

vinnubrögð stjórnarmeirihlutans.

[14:05]
Horfa

Forseti (Ásta R. Jóhannesdóttir):

Forseti hefur meðtekið þessar ábendingar og tekur undir það að við þurfum öll að gæta að ásýnd Alþingis.