137. löggjafarþing — 43. fundur,  14. júlí 2009.

aðildarumsókn að Evrópusambandinu.

38. mál
[15:44]
Horfa

Frsm. meiri hluta utanrmn. (Árni Þór Sigurðsson) (Vg) (andsvar):

Frú forseti. Úr því að hv. þm. Vigdís Hauksdóttir telur að undirritaður sé svo skilningssljór að hann skilji ekki sjálfur þann texta sem hann hefur sjálfur samið þá er það bara byrði sem hv. þm. Vigdís Hauksdóttir verður að bera inn í framtíðina.