137. löggjafarþing — 43. fundur,  14. júlí 2009.

aðildarumsókn að Evrópusambandinu.

38. mál
[15:45]
Horfa

Vigdís Hauksdóttir (F) (andsvar):

Virðulegi forseti. Ég þakka hv. formanni utanríkismálanefndar þetta snaggaralega andsvar hér sem sýnir að maðurinn er algjörlega rökþrota í sínum málflutningi.