137. löggjafarþing — 44. fundur,  15. júlí 2009.

aðildarumsókn að Evrópusambandinu.

38. mál
[14:25]
Horfa

Forseti (Ásta R. Jóhannesdóttir):

Forseti vill hvetja hv. þingmann til að ræða þetta við formann viðkomandi nefndar, (HöskÞ: Ég hef sent honum tölvupóst.) sem án efa mun verða við þessari hóflegu beiðni þingmannsins. Nú verður gert 15 mínútna hlé á þessum fundi á meðan sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd lýkur sínum fundi.