137. löggjafarþing — 46. fundur,  23. júlí 2009.

umræður um fundarstjórn.

[11:39]
Horfa

Forseti (Þuríður Backman):

Forseti biður hv. þingmenn um að hlýða kalli bjöllunnar. Þegar forseti hringir bjöllu þá eiga hv. þingmenn að ljúka máli sínu og hlusta eftir orðum forseta. Hv. þingmaður var að ræða um annað en fundarstjórn forseta. Það er í höndum formanna að boða til fundar í nefndum.