138. löggjafarþing — 64. fundur,  29. des. 2009.

rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008.

286. mál
[10:51]
Horfa

Forseti (Ragnheiður Ríkharðsdóttir):

Forseti vill að gefnu tilefni beina þeim tilmælum almennt til þingmanna að nýta íslenska tungu hér í sal. Hún er þjóðtungan.