138. löggjafarþing — 82. fundur,  25. feb. 2010.

afskriftir og fjárhagsleg endurskipulagning fyrirtækja og eigenda þeirra hjá fjármálastofnunum.

[13:30]
Horfa

Forseti (Ragnheiður Ríkharðsdóttir):

Nú fer fram hin síðari utandagskrárumræða um afskriftir og fjárhagslega endurskipulagningu fyrirtækja og eigenda þeirra hjá fjármálastofnunum. Málshefjandi er hv. þm. Guðlaugur Þór Þórðarson. Efnahags- og viðskiptaráðherra Gylfi Magnússon verður til andsvara. Umræðan fer fram skv. 2. mgr. 50. gr. þingskapa og stendur í hálfa klukkustund.