138. löggjafarþing — 121. fundur,  11. maí 2010.

vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum.

382. mál
[14:10]
Horfa

Óli Björn Kárason (S):

Frú forseti. Það frumvarp sem er að verða hér að lögum er dæmi um lagasetningu sem á ekki að eiga sér stað. Þeir þingmenn sem greiða þessu frumvarpi atkvæði vita ekkert um það hvernig framkvæmd þessara laga verður háttað. Því segi ég nei.