138. löggjafarþing — 133. fundur,  8. júní 2010.

tilhögun þingfundar.

[11:28]
Horfa

Forseti (Ásta R. Jóhannesdóttir):

Forseti vill geta þess að búast má við atkvæðagreiðslum að nýju eftir nokkra stund. Þingmenn munu fá boð um það. Enn fremur vill forseti geta þess að hádegishlé verður að þessu sinni aðeins lengra en venjulega, þ.e. það stendur frá klukkan eitt til klukkan tvö.