138. löggjafarþing — 138. fundur,  12. júní 2010.

fjármálafyrirtæki.

343. mál
[10:42]
Horfa

Margrét Tryggvadóttir (Hr):

Frú forseti. Í þessari breytingartillögu legg ég til að fjármálafyrirtæki geti ekki fengið starfsleyfi bæði sem viðskiptabanki og fjárfestingarbanki. Ég tel mjög brýnt að fjárfestingarbankar sem eru í eðli sínu áhættustarfsemi „gambli“ ekki með innlán almennings.