138. löggjafarþing — 138. fundur,  12. júní 2010.

iðnaðarmálagjald.

661. mál
[12:59]
Horfa

Pétur H. Blöndal (S) (andsvar):

Frú forseti. Ég ætla ekki að lengja þessa umræðu en ég ætla að þakka hv. þingmanni fyrir afskaplega góða greiningu. Ég er ekki lögfræðingur en met þetta meira rökfræðilega og lögfræðin er rökfræði að miklu leyti. Ég þakka honum útlistun hans.