138. löggjafarþing — 138. fundur,  12. júní 2010.

iðnaðarmálagjald.

661. mál
[16:56]
Horfa

Forseti (Árni Þór Sigurðsson):

Forseti getur upplýst að hv. þm. Sigurður Kári Kristjánsson er ekki í húsi. Hann er kannski að athuga með iðnaðarráðherra einhvers staðar annars staðar.