138. löggjafarþing — 162. fundur,  17. sept. 2010.

tilhögun þingfundar.

[10:31]
Horfa

Forseti (Ásta R. Jóhannesdóttir):

Það var ætlun forseta, í samráði við 1. flutningsmann tillagnanna sem á dagskrá eru, að þær verði ræddar saman, sbr. 4. mgr. 63. gr. þingskapa. Forseta hafa borist andmæli við því.