138. löggjafarþing — 163. fundur,  20. sept. 2010.

málshöfðun gegn ráðherrum.

706. mál
[11:05]
Horfa

Oddný G. Harðardóttir (Sf) (andsvar):

Virðulegi forseti. Þegar komið er fram á árið 2008 hefðum við átt að krefjast þess af ráðherrunum að fram færi mat á ástandinu og greining á því og áætlanir til að bregðast við hugsanlegu fjármálaáfalli og áætlun um hvernig koma hefði mátt í veg fyrir það.