139. löggjafarþing — 25. fundur,  11. nóv. 2010.

þjóðaratkvæðagreiðsla um aðlögunar- og viðræðuferli Íslands og Evrópusambandsins.

88. mál
[16:00]
Horfa

Valgerður Bjarnadóttir (Sf) (andsvar):

Virðulegi forseti. Það er náttúrlega alveg ljóst að ef Alþingi breytir fyrri ákvörðun sinni þá breytist það og ríkisstjórnin hlýtur að fara eftir því sem Alþingi ákveður. Ég mun ekki þvælast fyrir þessari tillögu neins staðar í nefndum þingsins.