139. löggjafarþing — 47. fundur,  14. des. 2010.

tilkynning um dagskrá.

[11:32]
Horfa

Forseti (Ásta R. Jóhannesdóttir):

Klukkan 13 í dag fer fram umræða utan dagskrár um framtíð íslensks háskólasamfélags. Málshefjandi er hv. þm. Höskuldur Þórhallsson. Menntamálaráðherra Katrín Jakobsdóttir verður til andsvara. Umræðan fer fram skv. 2. mgr. 50. gr. þingskapa og stendur í hálfa klukkustund.