139. löggjafarþing — 77. fundur,  23. feb. 2011.

tilhögun þingfundar.

[14:01]
Horfa

Forseti (Ásta R. Jóhannesdóttir):

Forseti vekur athygli á því að að loknum liðnum um störf þingsins munu fara hér fram atkvæðagreiðslur.