139. löggjafarþing — 78. fundur,  24. feb. 2011.

Icesave og hótanir um afsögn.

[11:06]
Horfa

forsætisráðherra (Jóhanna Sigurðardóttir) (Sf):

Virðulegi forseti. Ég held að hv. þingmaður verði að fara rakleiðis til Bessastaða og spyrja um það því að ég hef engar frekari upplýsingar fram að færa við hv. þingmann eða þingmenn um það hvernig forsetinn komst að þessari niðurstöðu. Ég á af og til samtal við forsetann á Bessastöðum en það atriði sem hv. þingmaður nefnir, hótanir við forseta … (SKK: Forsetinn nefnir það sjálfur.) Það er af og frá að það sé rétt. (Gripið fram í.)