139. löggjafarþing — 102. fundur,  29. mars 2011.

innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta.

237. mál
[18:37]
Horfa

Frsm. 2. minni hluta viðskn. (Margrét Tryggvadóttir) (Hr) (andsvar):

Frú forseti. Það liggur þá beinast við að spyrja þingmanninn um aðrar varnir, hvort kerfið sé núna orðið þannig að því sé treystandi. Er eftirlitið nógu gott og er bankakerfið nógu sterkt?