139. löggjafarþing — 104. fundur,  31. mars 2011.

aðkoma ríkisstjórnarinnar að kjarasamningum.

[14:35]
Horfa

Forseti (Kristján L. Möller):

Forseti vill geta þess að hann mun koma þessum skilaboðum til forseta Alþingis sem tekur þá afstöðu til þeirra, en forseti tekur líka eftir því að fundarmenn á þessum fundi eru rétt í þessu að ganga til fundar í Ráðherrabústaðnum að mér sýnist af þeim upplýsingum sem ég sé í tölvu okkar.