139. löggjafarþing — 104. fundur,  31. mars 2011.

uppbygging á Vestfjarðavegi.

439. mál
[18:17]
Horfa

Forseti (Þuríður Backman):

Forseta hefur ekki borist fregn af viðkomandi fundi sem hv. þingmaður vísar til svo að upplýsingar verða að berast síðar.