139. löggjafarþing — 106. fundur,  7. apr. 2011.

fjármálafyrirtæki.

659. mál
[12:16]
Horfa

Pétur H. Blöndal (S) (andsvar):

Frú forseti. Ég tel mjög mikilvægt að hv. framsögumaður málsins, varaformaður nefndarinnar, hafi gefið þessa yfirlýsingu vegna þess að þetta er þá í rauninni lögskýring og verið að segja hvernig eigi að túlka lögin.