139. löggjafarþing — 113. fundur,  15. apr. 2011.

fjöleignarhús.

377. mál
[11:18]
Horfa

Margrét Tryggvadóttir (Hr) (um atkvæðagreiðslu):

Forseti. Ég fagna því sérstaklega að þetta frumvarp skuli nú verða að lögum. Það er þjóðþrifamál og ég tek undir orð hv. þm. Péturs H. Blöndals um að það er leitt að við þurfum að setja lög um svona hluti. En það er víst þörf á því.

Ég mun styðja breytingartillögur hv. þm. Helga Hjörvars sem beinast gegn fúlum á móti.