139. löggjafarþing — 125. fundur,  17. maí 2011.

tilhögun þingfundar.

[14:01]
Horfa

Forseti (Ragnheiður Ríkharðsdóttir):

Forseti vill geta þess að atkvæðagreiðslur fara fram þegar að loknum óundirbúnum fyrirspurnatíma. Þá verður settur nýr fundur með máli sem fyrirhugað er að afgreiða frumvarp sem lög í dag og samþykkt hefur verið.