139. löggjafarþing — 134. fundur,  27. maí 2011.

framkoma stjórnvalda gagnvart félögum Falun Gong 2002.

[13:49]
Horfa

Margrét Tryggvadóttir (Hr):

Forseti. Ég þakka utanríkisráðherra kærlega fyrir þessi orð hans. Ég vil hvetja ríkisstjórnina í heild til að biðjast afsökunar með formlegum hætti. En þetta var frábært framtak, fannst mér.