139. löggjafarþing — 159. fundur,  7. sept. 2011.

gjaldeyrismál og tollalög.

788. mál
[18:24]
Horfa

Forseti (Álfheiður Ingadóttir):

Forseti vill geta þess að samkomulag er um að þingfundur geti staðið lengur í dag en þingsköp kveða á um. Gert verður kvöldmatarhlé milli kl. 19.30 og 20.