139. löggjafarþing — 166. fundur,  17. sept. 2011.

gjaldeyrismál og tollalög.

788. mál
[09:46]
Horfa

Frsm. meiri hluta efh.- og skattn. (Helgi Hjörvar) (Sf):

Virðulegur forseti. Það eru blessuð höftin sem rædd voru í gær og litlu við þá umræðu að bæta nema að frá mér kemur breytingartillaga um að stytta tímann þannig að heimildinni ljúki í árslok 2013 og aðrar smærri breytingar í tengslum við það sem koma þá til atkvæða í dag.