140. löggjafarþing — 36. fundur,  14. des. 2011.

ráðstafanir í ríkisfjármálum.

195. mál
[21:13]
Horfa

Logi Einarsson (Sf) (andsvar):

Hæstv. forseti. Ég þakka kærlega fyrir þessi svör. Þau komu mér reyndar ekki á óvart en skýr voru þau.

Ég ítreka fyrri spurningu: Álítur hv. þingmaður að mögulegt hefði verið að komast á þann stað sem við þó erum í dag án þess að auka skattheimtu nokkuð?